Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.maí 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.maí 2018

Framkvæmdir ganga vel þessar vikurnar á framkvæmdasvæði við Garðavöll og útlínur á nýrri frístundamiðstöð farnar að taka á sig góða mynd og eru útveggir hússins að mestu leyti uppsettir. Framkvæmdir gengu almennt vel í apríl og veður var hagstætt til vinnu. ...