Garðavöllur opnar laugardaginn 12.maí – Golfbílar bannaðir ótímabundið 11. maí, 2018Garðavöllur opnar inn á sumarflatir (18 holur) laugardaginn 12. maí. Fyrstu dagana mun almennt verða spilað inn á vetrarflöt á 3.holu og notuð verður gamla 4.hola sömuleiðis. Í mótum næstu daga verður samt sem áður spilað inn á sumarflatir á...