Frumherjabikarinn fór fram fimmtudaginn 10.maí á Garðavelli í góðu veðri, við góðar vallaraðstæður og voru kylfingar almennt ánægðir með ástand vallar í upphafi sumars. Frumherjabikarinn er innanfélagsmót með mikla hefð allt aftur til ársins 1986 er það var...