Formlegri opnun Garðavallar frestað

Formlegri opnun Garðavallar frestað

Veður undanfarna daga hefur verið afar leiðinlegt og óhagstætt kylfingum og því hefur formlegri opnun Garðavallar verið frestað og er áætlað að opna Garðavöll fimmtudaginn 10.maí að öllu óbreyttu.  Húsmótinu sem halda átti laugardaginn 5.maí hefur sömuleiðis...