Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Framkvæmdir gengu ágætlega í maí og það sem af er júní þrátt fyrir leiðindaveður af og til en fyrstu daga maí mánaðar gekk á með dimmum éljum og snjókomu, og nú í júní hefur rignt mikið með tilheyrandi töfum vegna steypuvinnu. Uppsetning allra veggeininga er nú lokið...
Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor Viktorsson ungur kylfingur úr röðum Leynis hóf keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14 en um er að ræða 54 holu höggleiksmót....
Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður.  Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó 2....
Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Það voru 18 konur sem tóku þátt í Sumargleði Leyniskvenna að þessu sinni. Hér voru mættar algjör hörkutól sem léku 18 holur í rigningu og 6 stiga hita. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar í punktakeppni með forgjöf og hins vegar í höggleik án forgjafar. Ekki var...
Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018 Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.