Framkvæmdir gengu ágætlega í maí og það sem af er júní þrátt fyrir leiðindaveður af og til en fyrstu daga maí mánaðar gekk á með dimmum éljum og snjókomu, og nú í júní hefur rignt mikið með tilheyrandi töfum vegna steypuvinnu. Uppsetning allra veggeininga er nú lokið...
Björn Viktor Viktorsson ungur kylfingur úr röðum Leynis hóf keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14 en um er að ræða 54 holu höggleiksmót....
Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður. Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó 2....
Það voru 18 konur sem tóku þátt í Sumargleði Leyniskvenna að þessu sinni. Hér voru mættar algjör hörkutól sem léku 18 holur í rigningu og 6 stiga hita. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar í punktakeppni með forgjöf og hins vegar í höggleik án forgjafar. Ekki var...
Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018 Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla...