


Skemmti- og kynningarkvöld 31.maí 2018
Skemmti- og kynningarkvöld Leynis verður haldið fimmtudaginn 31.maí 2018 í golfskálanum á Garðavelli frá kl. 20:00 – 22:00. Farið verður yfir nokkur hagnýtt atriði og er dagskráin eftirfarandi: – Kynning fyrir nýliða og félagsmenn hvað Leynir hefur að...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.maí 2018
Framkvæmdir ganga vel þessar vikurnar á framkvæmdasvæði við Garðavöll og útlínur á nýrri frístundamiðstöð farnar að taka á sig góða mynd og eru útveggir hússins að mestu leyti uppsettir. Framkvæmdir gengu almennt vel í apríl og veður var hagstætt til vinnu. ...
Golfreglu- og fræðslukvöld 22. maí 2018
Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar. Hlökkum til að sjá...