Fréttir
Starf Íþróttastjóra GL laust til umsóknar
Golfklúbburinn Leynir leitar að öflugum liðsmanni í starf íþróttastjóra. Íþróttastjóri gegnir mikilvægu hlutverki í starfi GL og hefur umsjón með þjálfun og keppni kylfinga í klúbbnum. GL er ört stækkandi klúbbur sem hefur stórbætt aðstöðu sína fyrir kylfinga og...
Stefán Orri og Elsa Maren meistarar 2023
Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis fór fram daga 5.-8. Júlí sl. Um 170 keppendur tóku þátt að þessu sinni sem er annað stærsta meistaramót í sögu félagsins. Þá voru ðstæður til golfiðkunar framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana. Úrslitin í karlaflokki réðust eftir...
Nýr styrktarsamningur undirritaður.
Í vikunni undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Kristín Minney Pétursdóttir, fyrir hönd Renova, Uppbyggingu og Barium undir styrktarsamning sín á milli. Með samningnum vilja fyrirtækin styrkja myndarlega við öflugt starf klúbbsins og er...
Jóhann Þór, Reynir og Þórður Emil heiðraðir.
79. ársþing ÍA var haldið hátíðlega þriðjudaginn 25. apríl í Tónbergi. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá frábæra félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Reyni Sigurbjörnssyni, Jóhanni Þór Sigurðssyni og Þórði Emil Ólafssyni innilega til...
Vorpistill formanns GL
Kæru félagar. Nú er að baki vetur sem hefur um margt verið ólíkur því sem við eigum að venjast á þessu landshorni. Miklar frosthörkur hafa legið yfir okkur meira og minna frá því í desember og um tíma var útlit fyrir að umtalsverð seinkun yrði á opnum...
Skemmtikvöld – Pub Quiz – Golffatnaður
Fyrirkomulag innheimtu árgjalda 2023
Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2023 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur fyrir árið í gegnum kerfið. Félagsmenn geta til og með 1. febrúar gengið...
Vetrarvöllur á Garðavelli
Kæru félagsmenn, búið er að ramma inn og opna vetrarvöll á Garðavelli þar sem félagsmenn geta rölt um í vetur. Endilega kynnið ykkur meðfylgjandi mynd af vellinum.
Að loknum aðalfundi.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2022 fór fram fimmtudaginn 24. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Tveir nýir stjórnarmenn voru kosnir...