Fréttir
Aðalfundur Leynis – 4. desember 2018
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir...
Garðavöllur lokar formlega á sumarflatir og teiga
Frá og með mánudeginum 29. október hefur Garðavöllur lokað inn á sumarflatir og teiga. Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins. Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar þegar...
Opna haustmótaröðin nr.2 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin fer vel af stað og í móti nr. 2 af 4 sem fram fór laugardaginn 13. október mættu 31 kylfingur. Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem flesta kylfinga að taka þátt ef þeir eiga þess kost. Helstu úrslit...
Kótilettukvöld Leynis – skráning hafinn
Miðvikudaginn 24.október n.k. verður haldið kótilettukvöld í golfskálanum að hætti Leynismanna til styrktar starfi klúbbsins. Yfirkokkur verður Pétur Ott og aðstoðarmenn í eldhúsinu verða Hörður Kári, Heimir Jónasar og Þórður Emil. Húsið opnar kl. 19:00 og...
Opna haustmótaröðin nr.1 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin hófst sunnudaginn 7. október með þátttöku 19 kylfinga. Haustmótaröðin er 9 holu punktakeppni og var þetta fyrsta mót af fjórum sem eru áætluð í október. Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem...
Haustið skellur á – ástand vallar
Vinsamlega kynnið ykkur eftirfarandi nú þegar haustar og veður er síbreytilegt. Undirbúningur Garðavallar fyrir veturinn. - Slegnar hafa verið vetrarflatir á seinni 9 holum Garðavallar (10.-18.) og tekin hola á þeim. - Félagsmenn og kylfingar eru vinsamlegast beðnir...
Haustmótaröð 2018 – skráning á golf.is
Opna haustmótaröðin 2018 hefst sunnudaginn 7.október. Veðurspáin er ágæt fyrir sunnudaginn og hvetjum við sem flesta félagsmenn að mæta og taka þátt. Fyrirkomulag er 9 holu punktakeppni þar sem kylfingar geta spilað aftur 9 holur sama daginn og látið betri...
Félagsfundur mánudaginn 8.okt. 2018
Félagsfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður mánudaginn 8. október kl. 18:00 í golfskála félagsins. Dagskrá: 1) Sala á eignarhlut Leynis í vélaskemmu. 2) Heimild til stjórnar GL um að ganga til samninga um sölu á eignarhlut í vélaskemmu. 3) Annað. Stjórn Golfklúbbsins...
Lið Sigurðar Grétars vann Bændaglímuna 2018
Bændaglíman fór fram s.l. laugardag 29. september og var þar formlegu mótahaldi sumarsins lokað. Í ár tóku þátt 22 félagsmenn GL og voru bændur í þetta skiptið Sigurður Grétar Davíðsson og Þröstur Vilhjálmsson. Lið þeirra áttust við í hörkukeppni en leikar fóru...