Fréttir
Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð
Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...
Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit
Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru...
Aðalfundur Leynis – breytt dagsetning – 11.des 2018
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum þarf að færa aðalfund Golfklúbbsins Leynis til þriðjudagssins 11. desember í stað þriðjudagssins 4. desember 2018 sem áður var búið að birta. Aðalfundurinn fer fram kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin...
Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018
Stjórn Leynis boðar til fundar um stefnumótun og rýni á starfsemi klúbbsins n.k. mánudag 12.nóvember í hátíðasal ÍA á Jaðarsbökkum. Fundurinn byrjar kl. 19 og er fyrirhugað að bjóða upp á léttar veitingar s.s. kaffi, gos, samlokur og þess háttar. Stjórn Leynis vill...
Aðalfundur Leynis – 4. desember 2018
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir...
Garðavöllur lokar formlega á sumarflatir og teiga
Frá og með mánudeginum 29. október hefur Garðavöllur lokað inn á sumarflatir og teiga. Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins. Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar þegar...
Opna haustmótaröðin nr.2 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin fer vel af stað og í móti nr. 2 af 4 sem fram fór laugardaginn 13. október mættu 31 kylfingur. Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem flesta kylfinga að taka þátt ef þeir eiga þess kost. Helstu úrslit...
Kótilettukvöld Leynis – skráning hafinn
Miðvikudaginn 24.október n.k. verður haldið kótilettukvöld í golfskálanum að hætti Leynismanna til styrktar starfi klúbbsins. Yfirkokkur verður Pétur Ott og aðstoðarmenn í eldhúsinu verða Hörður Kári, Heimir Jónasar og Þórður Emil. Húsið opnar kl. 19:00 og...
Opna haustmótaröðin nr.1 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin hófst sunnudaginn 7. október með þátttöku 19 kylfinga. Haustmótaröðin er 9 holu punktakeppni og var þetta fyrsta mót af fjórum sem eru áætluð í október. Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem...