Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll.

Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat.

Frábært tækifæri fyrir réttan aðila en ný frístundamiðstöð er um 1000 fermetrar og tekur allt að 200 manns í sæti.  Frábær staðsetning með nægum bílastæðum og fallegu umhverfi við golfvöllinn.

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Leynis í síma 899-7834 eða á netfanginu gs@leynir.is