Fréttir
Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára
Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...
Hugsum stórt og til framtíðar !
Föstudaginn 26. apríl s.l. fór hluti stjórnar og framkvæmdastjóri GL á fund með bæjaryfirvöldum Akraneskaupstaðar. Á fundinum lögðu forsvarsmenn GL fram minnisblað þar sem óskað var eftir samningi um landsvæði til stækkunar á Garðavelli úr 18 holum í 27 holur. Stjórn...
Golfklúbburinn Leynir og Blikksmiðja Guðmundar ehf. endurnýja samstarfssamning til næstu þriggja ára.
Í lok síðustu viku undirrituðu forsvarsmenn Blikksmiðju Guðmundar ehf. og Golfklúbbsins Leynis undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá...
Bílaumboðið Askja og Golfklúbburinn Leynir endurnýja samstarfssamning sín á milli.
Laugardaginn 20. apríl s.l. opnaði Bílaumboðið Askja sölu- og þjónustuumboð á Innnesvegi 1 á Akranesi. Það var mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Leyni að fá boð á þann viðburð en við það tækifæri skrifaði Viktor Elvar Viktorsson, rekstrarstjóri Öskju á Vesturlandi, og...
Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA
80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...
Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis
Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...
Nýr samstarfssamningur við Valfell undirritaður ásamt rausnalegri gjöf til barna- og unglingastarfs Leynis veitt viðtöku.
Valfell Fasteignamiðlun og Ráðgjöf og Golfklúbburinn Leynir hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valfell hefur til margra ára verið einn af aðal styrktaraðilum Leynis og því ánægjulegt að sjá samstarfið blómstra áfram og flögg Valfells á flötum Garðavallar...
Trésmiðjan Akur ehf. er nýr samstarfsaðili Golfklúbbsins Leynis.
Trésmiðjan Akur ehf. er rótgróið fyrirtæki á Akranesi sem leggur áherslu á að sinna almennri byggingarstarfsemi og trésmíðaþjónustu. Akurnesingar og fleiri ættu að þekkja vel til fyrirtækisins þar sem Akur hefur starfað í yfir 60 ára og þjónað mörgum íbúum og...
Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL
Golfklúbburinn Leynir og eigendur Hótels Laxárbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli til tveggja ára. Hótel Laxárbakki hefur í nokkur ár verið öflugur styrktaraðili og komið veglega að Opna Hjóna og paramóti Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL þakkar Hótel...