Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi.
Veðrið setti svip sinn á mótið en fyrsta keppnisdag var rigning og rok en svo gerði ágætis veður annan og þriðja keppnisdag þar sem sólin sýndi sig og gladdi keppendur og gesti.
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
19-21 árs (hvítir teigar)
1. Jóhannes Guðmundsson, GR (80-71-69) 220 högg
2. Björn Óskar Guðjónsson, GM (79-76-73) 228 högg
3. Vikar Jónasson, GK (83-71-74) 228 högg
*Björn hafði betur í umspili um 2. sætið í þessum flokki.
19-21 ára (bláir teigar):
1. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS (84-84 -78) 246 högg
2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (86-86-87) 259 högg
17-18 ára (hvítir teigar):
1. Ingvar Andri Magnússon, GR (78-76-72) 226 högg
2. Viktor Ingi Einarsson, GR (82-70-76) 228 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (74-79-76) 229 högg
17-18 ára (bláir teigar):
1. Ólöf María Einarsdóttir, GM (86-80-79) 245 högg
2. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, GR (97-82-86) 265 högg
3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (97-91-84) 272 högg
15 -16 ára (bláir teigar):
1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (94-83-82) 259 högg
2. María Björk Pálsdóttir, GKG (92-89-84) 265 högg
3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (91-88-87) 266 högg
15 -16 ára (hvítir teigar):
1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (79-73-78) 230 högg
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (81-75-74) 230 högg
*Dagbjartur sigraði eftir þriggja holu umspil (1., 2. og 9. braut voru leiknar).
3. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (81-76-76) 233 högg
14 og yngri (rauðir teigar):
1. Eva María Gestsdóttir, GKG (88-84-79) 251 högg
2. Guðrún J. Nolan Þorsteinsdóttir, GL (98-82-81) 261 högg
3. Perla Sól Sigurbrandsdóttir , GR (91-91-83) 265 högg
14 og yngri (bláir teigar):
1. Böðvar Bragi Pálsson, GR (80-76-68) 224 högg
2. Dagur Fannar Ólafsson, GKG (83-75-74) 232 högg
3. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (83-78-76) 237 högg