Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli.

Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR.

Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju með Íslandsmeistaratitlana.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.