Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli.  Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi eru fyrrverandi nemendur hans.

John hefur helgað sig golf íþróttinni í áraraðir og nú í ágúst gefst frábært tækifæri á að nýta sér snilli hans til að laga sveifluna. John mun bjóða uppá einkatíma þar sem fólk getur hringt í hann og pantað tíma – sem og hópkennslu þar sem hægt verður að skrá sig á skrifstofu klúbbsins.

Tímabókanir í síma: 832-7889 eða email: johngarnergolf@gmail.com

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.