Karla – og kvennalið Leynis léku um helgina í efstu deild á Íslandsmóti golfklúbba 2017.

Karlaliðið lék á Kiðjabergsvelli og endaði liðið í 5. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild og leika þeir að ári í efstu deild.  Kvennaliðið lék á heimavelli í efstu deild kvenna og endaði í 7. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild sem þýðir að þær spila í 2.deild að ári.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.