Golfverslun Leynis hefur boðið upp á gæða golf fatnað í sumar frá FJ (FootJoy) og nú býðst félagsmönnum að kaupa fatnað merktan klúbbnum á sannkölluðum kostakjörum og er um algjöra útsölu að ræða nú í sumarlok. 

Fatnaðurinn sem um ræðir er fyrir börn, konur og karla og erum að ræða örfá eintök í hverri stærð.  Fatnaðurinn samanstendur af sport peysum og póló bolum.

Fyrstir koma – fyrstir fá – takmarkað magn og stærðir.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.