Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis var haldið laugardaginn 9.september á Garðavelli og tóku þátt 56 kylfingar.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1. Hans Adolf Hjartarson GR, 40 punktar

2. Vilhjálmur E Birgisson GL, 39 punktar

3. Ragnheiður Jónasdóttir GL, 38 punktar

4. Rúnar Freyr Ágústsson GL, 37 punktar (betri á síðustu sex)

5. Jóhann Þór Sigurðsson GL, 37 punktar (betri á seinni níu)

6. Bjarni Borgar Jóhannsson GL, 37 punktar (betri á seinni níu)

7. Hjörtur Ingþórsson GR, 37 punktar

8. Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

9. Gestur Sveinbjörnsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

10. Gunnar Jóhann Viðarsson GL, 36 punktar

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1.sæti Davíð Búason, 73 högg

2.sæti Hróðmar Halldórsson, 76 högg

3.sæti Guðmundur Hreiðarsson, 77 högg (betri á seinni níu)

Skilmálar mótanefndar voru að ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Lengsta „drive“ á 13.braut Engilbert Runólfsson GL

Nándarmælingar

3.hola Rúnar S.Guðjónsson GK 1.25m

8.hola Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson GMS 1.69m

14.hola Hjörtur Ingþórsson GR 4.46m

18.hola Einar Jónsson GL 2.28m

Vinnningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL frá og með mánudeginum 11. september.

Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum þátttökuna, og Samhentum og Vörumerkingu og öllum styrktaraðilum mótsins fyrir stuðningin við mótið með vinningum.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.