Nýliðaskjöldurinn fór fram þriðjudaginn 19.september á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Reynir Gunnarsson, 19 punktar (betri á síðustu 3 holum)

2.sæti Klara Kristvinsdóttir, 19 punktar

3.sæti Ólafur Guðmundsson, 15 punktar (betri á síðustu 6 holum)

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1.sæti Kári Kristvinsson, 50 högg

Nándarverðlaun á par 3 holum

3.hola Þórir Björgvinsson, 3.73m

8.hola Jóhanna Ólöf Reynisdóttir, 63 cm

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir þátttökuna.  Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.