


Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019
Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...
Íslandsmót golfklúbba – Garðavöllur opin fyrir félagsmenn og alla kylfinga
Íslandsmót golfklúbba 2.deild kvenna fer fram á Garðavelli föstudaginn 26.júlí og laugardaginn 27.júlí. Kvennasveit Leynis spilar þar við sveitir GFB og NK og hvetjum við félagsmenn og aðra að mæta á völlinn og styðja sinn klúbb. Garðavöllur er opin fyrir félagsmenn...
Sveit GL 12 ára og yngri stóð sig vel á Íslandsmóti golfklúbba
Miðvikudaginn 24.júlí lauk Íslandsmóti 12 ára og yngri, leikið var í GKG, GK og GR með texas scramble fyrirkomulagi. Lið GL endaði í 4 sæti með tvo sigra, eitt jafntefli og tvö töp. Liðið skipuðu þau: Elín, Gulli, Hilmar, Bragi, Siggi og Arnar. Skemmtu þau sér...