Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG. ...
Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...
Sveit GL 12 ára og yngri stóð sig vel á Íslandsmóti golfklúbba

Sveit GL 12 ára og yngri stóð sig vel á Íslandsmóti golfklúbba

Miðvikudaginn 24.júlí lauk Íslandsmóti 12 ára og yngri, leikið var í GKG, GK og GR með texas scramble fyrirkomulagi.  Lið GL endaði í 4 sæti með tvo sigra, eitt jafntefli og tvö töp. Liðið skipuðu þau: Elín, Gulli, Hilmar, Bragi, Siggi og Arnar. Skemmtu þau sér...
Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba.  Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi: Hilmar Veigar Ágústsson Bragi Friðrik Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Sigurður...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.