Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba. 

Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi:

Hilmar Veigar Ágústsson

Bragi Friðrik Bjarnason

Guðlaugur Þór Þórðarson

Sigurður Brynjarsson

Arnar Gunnarsson

Elín Anna Viktorsdóttir

Birgir Leifur og Bára Valdís eru liðstjórar

Sveit karla spilar í 1.deild á völlum GO og GKG og er sveit karla skipuð eftirfarandi:

Willy Blumenstein

Stefán Orri Ólafsson

Þórður Emil Ólafsson

Björn Viktor Viktorsson

Hannes Marinó Ellertsson

Hróðmar Halldórsson

Kristján Kristjánsson

Kristvin Bjarnason

Alexander Högnason er liðstjóri og honum til aðstoðar Ingi Fannar Eiríksson

Val á sveit tók mið af úrslitum í meistaramóti GL og vali liðstjóra.

Sveit kvenna spilar í 2.deild á heimavelli okkar á Garðavelli og er sveitin skipuð eftirfarandi:

Arna Magnúsdóttir

Bára Valdís Ármannsdóttir

Elín Dröfn Valsdóttir

Hulda Birna Baldursdóttir

Klara Kristvinsdóttir

Valdís Þóra Jónsdóttir

Hildur Magnúsdóttir er liðstjóri

Val á sveit tók mið af úrslitum í meistaramóti GL og svo voru tvo sæti val liðstjóra.