Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars.

Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Golfklúbburinn Leynir óskar Guðjóni Viðari til hamingju með sigurinn.