Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.

Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG.  Árangurinn lét á sér standa í þetta skiptið og féll sveitin niður um deild og spilar að ári í 2.deild.