Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba. Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi: Hilmar Veigar Ágústsson Bragi Friðrik Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Sigurður...