Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar fyrir laugardaginn 13.júlí og lokadag í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ath. ræsing hefst kl. 7:10 af 10.teig í öllum flokkum nema opnum flokki kvenna (9 holur) sem ræsir út af 1.teig.  Fjöldi keppenda í meistaramótinu 2019 gerir það að...