Opna Helena Rubinstein – úrslit

Opna Helena Rubinstein – úrslit

Opna Helena Rubinstein fór fram laugardaginn 29.júní s.l. og tóku þátt 121 kona.  Veðrið var eins og best er á kosið og völlurinn að vanda í frábæru ástandi og konur ánægðar með umgjörð mótsins. Úrslit voru eftirfarandi: Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar með forgjöf:...