


Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar
Vinnudagur verður á morgun laugardaginn 27.apríl til að leggja lokahönd á undirbúning vallar og óskum við eftir þinni aðstoð nú þegar styttist í fulla opnun vallarins. Verkefnin eru ýmiskonar s.s. tiltekt ávelli, setja hrífur í sandgryfjur, koma bekkjum, ruslafötum...
Styttist í opnun Garðavallar – völlur er aðeins opin fyrir félagsmenn
Garðavöllur kemur vel undan vetri og lítur vel út eftir veturinn og styttist í opnun vallar. Völlurinn er eingöngu opin fyrir félagsmenn Leynis nú þegar þessi frétt er skrifuð 25.apríl og verður þannig þangað til völlurinn opnar formlega sem er áætlað um mánaðamótin...
Vinnudagur fimmtudaginn 18.apríl kl. 10-12
Vinnudagur verður haldinn á morgun fimmtudag (Skírdagur) kl.10-12 og er verkefnið að tyrfa svæði við nýja frístundamiðstöð sem snýr að púttvelli og 9.holu. Vonandi sjáum við sem flesta mæta og aðstoða okkur og biðjum við félagsmenn að mæta við nýju frístundamiðstöðina...