Húsmótið sem er eitt af eldri innanfélagsmótum klúbbsins fer fram laugardaginn 4.maí 2019 og verður ræst út frá kl. 8:00.

Félagsmenn Leynis (GL) eru hvattir til að skrá sig í fyrsta mótið þetta sumarið en Garðavöllur lítur vel út og ný frístundamiðstöð verður opin fyrir kylfinga og gesti.

Skráning á golf.is