Vinnudagur fimmtudaginn 18.apríl kl.  10-12

Vinnudagur fimmtudaginn 18.apríl kl. 10-12

Vinnudagur verður haldinn á morgun fimmtudag (Skírdagur) kl.10-12 og er verkefnið að tyrfa svæði við nýja frístundamiðstöð sem snýr að púttvelli og 9.holu. Vonandi sjáum við sem flesta mæta og aðstoða okkur og biðjum við félagsmenn að mæta við nýju frístundamiðstöðina...