Halldór og Jón Ármann fengu bandalagsmerki ÍA

Halldór og Jón Ármann fengu bandalagsmerki ÍA

75. Ársþing Íþróttabandalags Akraness fór fram fimmtudaginn 11.apríl í hátðarsalnum á Jaðarsbökkum. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar og fengu Leynis mennirnir Halldór Jónsson og Jón Ármann Einarsson bandalagsmerki...