Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar

Vinnudagur 27.apríl – styttist í fulla opnun Garðavallar

Vinnudagur verður á morgun laugardaginn 27.apríl til að leggja lokahönd á undirbúning vallar og óskum við eftir þinni aðstoð nú þegar styttist í fulla opnun vallarins.  Verkefnin eru ýmiskonar s.s. tiltekt ávelli, setja hrífur í sandgryfjur, koma bekkjum, ruslafötum...