Garðavöllur kemur vel undan vetri og lítur vel út eftir veturinn og styttist í opnun vallar. Völlurinn er eingöngu opin fyrir félagsmenn Leynis nú þegar þessi frétt er skrifuð 25.apríl og verður þannig þangað til völlurinn opnar formlega sem er áætlað um mánaðamótin...