Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Það voru 18 konur sem tóku þátt í Sumargleði Leyniskvenna að þessu sinni. Hér voru mættar algjör hörkutól sem léku 18 holur í rigningu og 6 stiga hita. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar í punktakeppni með forgjöf og hins vegar í höggleik án forgjafar. Ekki var...