Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður.  Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi:

Höggleikur með forgjöf

1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó

2. Heimir Jónasson, 32 högg nettó

2. Hafsteinn Gunnarsson 32 högg nettó

3. Magnús Daníel Brandsson, 33 högg nettó

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.