


Kaffihlaðborð 17.júní 2018 á Garðavelli
Hæ hó jibbí jei, það er kominn 17. júní – kaffihlaðborð í golfskálanum á Garðavelli í dag sunnudaginn 17.júní. Allir velkomnir.
Opna Landsbankamótið laugardaginn 16.júní – skráning hafinn
Á laugardaginn 16. júní er styrktarmót fyrir barna og unglingastarf GL en þar er um að ræða Opna Landsbankamótið sem hefur um langt árabil stutt vel við barna og unglingastarf GL og er mótið alltaf vel sótt. Mótið er með Texas Scramble fyrirkomulagi þar...
Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit
Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní. Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð. Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga. Helstu úrslit...