Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní.  Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð.  Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga. Helstu úrslit...