


Bændaglíman 2017 – skráning á golf.is
Bændaglíman verður haldinn n.k. laugardag 7. október á Garðavelli. Bændaglíman er eitt skemmtilegasta mót klúbbsins þar sem bændur berjast og í þetta skiptið munu þeir bræður Einar og Magnús Brandssynir etja kappi. Ræst verður út kl. 9:00 og er skráning...
Vatnsmótið – úrslit
Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð. Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...