Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð.  Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...
Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Golfskálinn á Garðavelli hefur lokað samkvæmt auglýstri sumar opnun.  Golfskálinn mun verða takmarkað opin í október allt eftir umferð kylfinga og veðurfari.  Skrifstofa og afgreiðsla GL verður lokuð frá og með 2. október til og með 23. október vegna...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.