Stigameistari GL 2017 er Hallgrímur Rögnvaldsson en þetta er annað árið sem keppt er um þennan titil.  Hallgrímur fékk flest stig úr miðvikudagsmótum og meistaramóti Leynis.  Golfklúbburinn Leynir óskari Hallgrími til hamingju með árangurinn. 

Á meðfylgjandi mynd má sjá Hallgrím þegar hann tók við farandbikar og verðlaunum sem Stigameistari GL 2017.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.