Fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 29. september á Garðavelli með þátttöku yfir 20 fyrirtækja og 48 fulltrúa þeirra.  Mótið tókst vel í alla staði allt frá upphafi til enda en að loknu móti var boðið upp á glæsilegan veislumat í golfskálanum sem 19.holan sá um.  Leikfyrirkomulag var „Betri bolti“ þar sem tveir leikmenn skipuðu lið saman.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Betri bolti með forgjöf

1.sæti, Alhönnun (Sigmundur Sigurðsson/Guðmundur Sigvaldason), 44 punktar (betri á seinni níu)

2.sæti, Blikksmiðja Guðmundar (Emil Kristmann Sævarsson/Ragnar Þór Gunnarsson), 44 punktar

3.sæti, Klafi (Júlíus Pétur Ingólfsson/Matthías Þorsteinsson), 43 punktar

Önnur úrslit úr fyrirtækjamóti GL má finna hér.

Nándarverðlaun

3.hola, Arilíus Smári Hauksson GL, 4.66m

8.hola, Ragnar Þór Gunnarsson GL, 4.82m

14.hola, Sigmundur Sigurðsson GL, 3.4m

18.hola, Búi Vífilsson GL, 3.41m

Útdráttarverðlaun

Alexander Högnason

Bergsteinn Egilsson

Björn Arnar Rafnsson

Davíð Búason

Einar Hannesson

Einar Jónsson

Hákon Svavarsson

Halldór Stefánsson

Huginn Rafn Arnarson

Kristvin Bjarnason

Magnús Már Karlsson

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum og fyrirtækjum fyrir þátttökuna og stuðning við starf GL, og óskar vinningshöfum til hamingju með árangurinn.

Allir samstarfs- og styrktaraðilar mótsins fá kærar þakkir fyrir samstarfið og stuðninginn.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.