Íslandsmót golfklúbba fór fram helgina 19. og 20. ágúst og var þetta seinni keppnishelgin af tveimur nú í ágúst.

Leynir sendi sveit eldri kylfinga í karla flokki til keppni í 2.deild og fór keppnin fram í Sandgerði.  Sveit Leynis endaði í 4.sæti.

Leynir sendi sveit 18 ára og yngri og fór keppnin fram á Hellu.  Sveitin endaði í 9.sæti.

Leynir sendi tvær sveitir 15 ára og yngri og fór keppnin fram í Mosfellsbæ.  Sveitir Leynis enduðu í 3.sæti og 12.sæti.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.