Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00.

Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum.

Við hvetjum alla áhugasama að fjölmenna á Nesvöllinn og fylgjast með frábæru golfi. 

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.