Áskorendamóti (4) Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli fimmtudaginn 13. júlí með þáttöku um 65 barna og unglinga.
Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
9 holu mót
Stelpur 10 ára og yngri (gullnir teigar)
1.sæti Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS, 49 högg
2.sæti Lilja Grétarsdóttir GR, 51 högg
3.sæti Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK, 53 högg
Strákar 10 ára og yngri (gullnir teigar)
1.sæti Kári Siguringason GS, 45 högg
2.sæti Snorri Rafn William Davíðsson/GS Marinó Ísak Dagsson GL/Bragi Friðrik Bjarnason GL, 49 högg
3.sæti Hilmar Veigar Ágústsson GL, 51 högg
Stelpur 12 ára og yngri (rauðir teigar)
1.sæti Helga Signý Pálsdóttir GR, 49 högg
2.sæti Ester Amíra Ægisdóttir GK, 53 högg
3.sæti Pamela Óska Hjaltadóttir GR, 57 högg
Strákar 12 ára og yngri (rauðir teigar)
1.sæti Magnús Skúli Magnússon, GKG 42 högg
2.sæti Veigar Heiðarsson GHD/Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG, 44 högg
3.sæti Sólon Siguringason, GS 50 högg
18 holu mót
Stúlkur 14 ára og yngri (rauðir teigar)
1.sæti Krístin Vala Jónsdóttir GL, 106 högg
2.sæti Laufey Kristín Marinósdóttir GKG, 107 högg
3.sæti Lovísa Björk Davíðsdóttir GS, 114 högg
Piltar 14 ára og yngri (rauðir teigar)
1.sæti Gabriel Þór Þórðarson GL, 82 högg
2.sæti Magnús Máni Kjærnested NK/ Ingimar Elfar Ágústsson GL, 83 högg
3.sæti Þorgeir Örn Bjarkason GL, 84 högg
Piltar 15-18 ára (gulir teigar)
1.sæti Aron Bjarki Kristjánsson GL, 94 högg
2.sæti Eðvarð Eyfjörð Axelsson GL, 107 högg
Stúlkur 15-18 ára (rauðir teigar)
1.sæti Klara Kristvinsdóttir GL, 104 högg
2.sæti Jana Ebenezersdóttir GM, 121 högg
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku.