Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem spila í meistaramóti GL fimmtudaginn 6. júlí.

Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða.

Keppendur eru vinsamlega beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu GL áður en að teigtíma viðkomandi kemur.