Fréttir

Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar fyrir föstudaginn 12.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingar beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig. Eftirfarandi kylfingar leiða sinn flokk eftir tvö...

read more
Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður en 174 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59...

read more
Einar Jónsson fór holu í höggi

Einar Jónsson fór holu í höggi

Einar Jónsson fór holu í höggi á 3.holu Garðavallar þriðjudaginn 2.júlí. Einar var að spila ásamt öðrum hjónum þeim Jóni Svavarssyni og Pálínu Alfreðsdóttur og spiluðu þau öll af rauðum teigum. Holan var staðsett lengst til vinstri aftast á flötinni og var því ekki í...

read more
Opna Helena Rubinstein – úrslit

Opna Helena Rubinstein – úrslit

Opna Helena Rubinstein fór fram laugardaginn 29.júní s.l. og tóku þátt 121 kona.  Veðrið var eins og best er á kosið og völlurinn að vanda í frábæru ástandi og konur ánægðar með umgjörð mótsins. Úrslit voru eftirfarandi: Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar með forgjöf:...

read more
Leynir og Bílver endurnýja samstarfssamning

Leynir og Bílver endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Bílver endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Bílver á Akranesi sem er umboðsaðili Honda bíla á Vesturlandi hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir á æfingasvæðinu Teigum með...

read more
Íslandsmót í holukeppni – úrslit

Íslandsmót í holukeppni – úrslit

Íslandsmóti í holukeppni lauk sunnudaginn 23.júní á Garðavelli þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Saga Traustadóttir, GR og Rúnar Arnórsson, GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019. Úrslit voru eftirfarandi:1. Rúnar Arnórsson,...

read more
Opna miðnæturmótið – úrslit

Opna miðnæturmótið – úrslit

Opna miðnæturmótið fór fram laugardagskvöldið 22.júní með þátttökum 70 kylfinga þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Ræst var út kl. 20:00 af öllum teigum og endað í Frístundamiðstöð með verðlaunaafhendingu um kl. 01:00. Helstu úrslit voru...

read more
Íslandsmót í holukeppni á Garðavelli 21.-23.júní

Íslandsmót í holukeppni á Garðavelli 21.-23.júní

Dagana 21.-23.júní fer fram Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli á mótaröð þeirra bestu og heitir mótið Securitas mótið.  Mótið hefst föstudaginn 21.júní og er Garðavöllur lokaður frá morgni og til kl. 20:00 alla mótsdagana vegna mótahaldsins.  Mótstjórn hvetur...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.