Fréttir
Opna Helena Rubinstein – úrslit
Opna Helena Rubinstein fór fram laugardaginn 29.júní s.l. og tóku þátt 121 kona. Veðrið var eins og best er á kosið og völlurinn að vanda í frábæru ástandi og konur ánægðar með umgjörð mótsins. Úrslit voru eftirfarandi: Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar með forgjöf:...
Leynir og Bílver endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Bílver endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Bílver á Akranesi sem er umboðsaðili Honda bíla á Vesturlandi hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir á æfingasvæðinu Teigum með...
Íslandsmót í holukeppni – úrslit
Íslandsmóti í holukeppni lauk sunnudaginn 23.júní á Garðavelli þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Saga Traustadóttir, GR og Rúnar Arnórsson, GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019. Úrslit voru eftirfarandi:1. Rúnar Arnórsson,...
Opna miðnæturmótið – úrslit
Opna miðnæturmótið fór fram laugardagskvöldið 22.júní með þátttökum 70 kylfinga þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Ræst var út kl. 20:00 af öllum teigum og endað í Frístundamiðstöð með verðlaunaafhendingu um kl. 01:00. Helstu úrslit voru...
Íslandsmót í holukeppni á Garðavelli 21.-23.júní
Dagana 21.-23.júní fer fram Íslandsmótið í holukeppni á Garðavelli á mótaröð þeirra bestu og heitir mótið Securitas mótið. Mótið hefst föstudaginn 21.júní og er Garðavöllur lokaður frá morgni og til kl. 20:00 alla mótsdagana vegna mótahaldsins. Mótstjórn hvetur...
Pokamerki og félagsskírteini 2019
Pokamerki og félagskírteini eru kominn í hús og eru afhent í afgreiðslu GL. Félagsmenn GL eru vinsamlega beðnir að sækja þau þegar þeir koma næst á völlinn en almennt er þess krafist að kylfingar sýni félagsskírteinið sitt þegar þeir heimsækja aðra golfvelli og/eða...
Leynir og Gámaþjónustan endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Gámaþjónustan endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Gámaþjónustan hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir víða um völlinn með ýmsum hætti. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason...
Opna hjóna- og paramótið – úrslit
Opna hjóna- og paramótið fór fram laugardaginn 1.júní s.l. með þátttöku 60 kylfinga. Mótið tókst vel í alla staði þar sem aðstæður voru allar hinar bestu, sólin skein glatt og völlur í góðu ástandi. Mótinu var ræst út af öllum teigum kl.13 og lauk með lokahófi...
Opna Landsbankamótið – úrslit
Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 8.júní með þátttöku 72 kylfinga. Veðrið lék við keppendur þar sem sólin skein glatt og vallaraðstæður voru góðar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Sandari (Jóna Björg Olsen GL/Einar Gíslason GL), 60 högg nettó...