Rástímar fyrir föstudaginn 12.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is

Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingar beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig.

Eftirfarandi kylfingar leiða sinn flokk eftir tvö daga:

Meistaraflokkur karla, Þórður Emil Ólafsson

Meistaraflokkur kvenna, Valdís Þóra Jónsdóttir

1.flokkur karla, Alex Hinrik Haraldsson

1.flokkur kvenna, Arna Magnúsdóttir

2.flokkur karla, Heimir Bergmann

2.flokkur kvenna, Klara Kristvinsdóttir

3.flokkur karla, Kári Kristvinsson

3.flokkur kvenna, Helena Rut Steinsdóttir

4.flokkur karla, Þórir Björgvinsson

50+ konur, Hrafnhildur Geirsdóttir

55+ karlar, Björn Bergmann Þórhallsson

65+ karlar, Eiríkur Karlsson

65+ konur, Guðrún K. Guðmundsdóttir

Opin flokkur kvenna fg. 30-54 punktakeppni, Jónína Rósa Halldórsdóttir