Íslandsmóti í holukeppni lauk sunnudaginn 23.júní á Garðavelli þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar.

Saga Traustadóttir, GR og Rúnar Arnórsson, GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019.

Úrslit voru eftirfarandi:
1. Rúnar Arnórsson, GK 
2. Ólafur Björn Loftsson, GKG 
3. Jóhannes Guðmundsson, GR

1. Saga Traustadóttir, GR 
2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 
3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir mótið og óskar vinningshöfum til hamingju.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.