Opna Helena Rubinstein fór fram laugardaginn 29.júní s.l. og tóku þátt 121 kona.  Veðrið var eins og best er á kosið og völlurinn að vanda í frábæru ástandi og konur ánægðar með umgjörð mótsins.

Úrslit voru eftirfarandi:

Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar með forgjöf:

1.sæti Karitas Sigurvinsdóttir GS,  42 punktar

2.sæti Svala Óskarsdóttir GR, 41 punktur (betri á seinni níu)

3.sæti Helga Dís Daníelsdóttir GL, 41 punktur

Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar án forgjafar:

1.sæti Anna Sólveig Snorradóttir GK

2.sæti Berglind Björnsdóttir GR

3.sæti Arna Magnúsdóttir GL

Forgjafaflokkur 28-54 punktar með forgjöf:

1.sæti Hervör Poulsen GÁ, 41 punktur

2.sæti Jensína Valdimarsdóttir GL, 39 punktar

3.sæti Gunnhildur Björnsdóttir GL, 37 punktar

Forgjafaflokkur 28-54 punktar án forgjafar:

1.sæti Ólöf Ósk Þorseinsdóttir GKG

2.sæti Sigrún Hinriksdóttir GKG

3.sæti Sandra Margrét Sigurjónsdóttir GL

Nándarverðlaun:

3.hola Arna Magnúsdóttir GL 2.22m

8.hola Þóra Pétursdóttir GM 2.84m

18.hola Arna Magnúsdóttir GL 1.85m

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og fyrirtækinu Terma fyrir góðan stuðning við mótið.