Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður en 174 kylfingar tóku þátt.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59 högg nettó

2.sæti, HM (Halldór Einir Smárason GG/Guðmundur Ingvi Einarsson GJÓ), 60 högg nettó, 31 högg á seinni níu

3.sæti, Tveir trylltir (Björn Viktor Viktorsson/Viktor Elvar Viktorsson), 60 högg nettó, 32 högg á seinni níu

Önnur úrslit má sjá og finna neðar í frétt.

Nándarverðlaun á par 3 holum

3.hola, Jón Alfreðsson GL, 41 cm

8.hola, Jón Alfreðsson GL, 1.5 m

14.hola, Kristján Ólafsson GR, stoppaði á holubrún 1mm

18.hola, Bjarni Þór Lúðvíksson GR, 1.22m

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Ölgerðinni og Icelandair Hótel Marina Reykjavík fyrir góðan stuðning við mótið. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.