Meistaramóti GL lauk laugardaginn 13. júlí á Garðavelli.   Þátttaka var mjög góð en keppendur voru 145 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.  Vallaraðstæður voru mjög góðar meðan á mótinu stóð og veðrið lék við kylfinga. 

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla

1.sæti Stefán Orri Ólafsson 305 högg

2.sæti Þórður Emil Ólafsson 309 högg

3.sæti Björn Viktor Viktorsson 311 högg

Meistaraflokkur kvenna

1.sæti Valdís Þóra Jónsdóttir 280 högg

2.sæti Hulda Birna Baldursdóttir 359 högg

1.flokkur karla

1.sæti Alex Hinrik Haraldsson 298 högg

2.sæti Viktor Elvar Viktorsson 304 högg

3.sæti Trausti Freyr Jónsson 308 högg

1.flokkur kvenna

1.sæti Arna Magnúsdóttir 329 högg

2.sæti Bára Valdís Ármannsdóttir 346 högg

3.sæti Eva Jódís Pétursdóttir 350 högg

2.flokkur karla

1.sæti Gabriel Þór Þórðarsson 327 högg

2.sæti Jón Vilhelm Ákason 330 högg

3.sæti  Vilhjálmur E Birgisson 332 högg

2.flokkur kvenna

1.sæti Klara Kristvinsdóttir 348 högg

2.sæti Elsa Maren Steinarsdóttir 361 högg

3.sæti Ellen Ólafsdóttir 383 högg

3.flokkur karla

1.sæti Kári Kristvinsson 340 högg

2.sæti Einar Gíslason 350 högg

3.sæti Sölvi Már Sigurjónsson 355 högg

3.flokkur kvenna

1.sæti Jóna Björg Olsen 324 högg

2.sæti Helena Rut Steinsdóttir 330 högg

4.flokkur karla

1.sæti Þórir Björgvinsson 404 högg

2.sæti Ægir Mar Jónsson 414 högg

3.sæti Einar Brandsson 450 högg

55 ára karlar

1.sæti Björn Bergmann Þórhallsson 250 högg

2.sæti Reynir Sigurbjörnson 260 högg

3.sæti Sigurður Grétar Davíðsson 261 högg (sigraði eftir bráðabana)

50 ára konur

1.sæti Hrafnhildur Geirsdóttir 297 högg

2.sæti Ingunn Þóra Ríharðsdóttir 305 högg

3.sæti Ólöf Agnarsdóttir 319 högg

65 ára karlar

1.sæti Haukur Þórisson 248 högg

2.sæti Reynir Þorsteinsson 250 högg

3.sæti Þórður Elíasson 256 högg

65 ára konur

1.sæti Guðrún Kristín Guðmundsdóttir 290 högg

Opin flokkur konur punktakeppni með fg. 30-54

1.sæti Rósa Björk Lúðvíksdóttir 79 punktar

2.sæti Jónína Rósa Lúðvíksdóttir 64 punktar

3.sæti Gunnhildur Björnsdóttir 61 punktur

2×9 holur á Garðavelli, rauðir teigar stúlkur eldri

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Vala María Sturludóttir, 35 punktar

2×9 holur á Garðavelli, rauðir teigar stúlkur yngri

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Elín Anna Viktorsdóttir, 31 punktur

2.sæti Viktoría Vala Hrafnsdóttir, 14 punktar

2×9 holur á Garðavelli, rauðir teigar drengir

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Guðlaugur Þór Þórðarson, 38 punktar

2.sæti Birkir Hrafn Samúelsson, 37 punktar

3.sæti Hilmar Veigar Ágústsson, 36 punktar

3.sæti Sigurður Brynjarsson, 36 punktar

3.sæti Árni Daníel Grétarsson 36 punktar

2×18 holur á Garðavelli, rauðir teigar stúlkur 14 ára og yngri

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Elsa Maren Steinarsdóttir, 64 punktar

2×18 holur á Garðavelli, rauðir teigar drengir 14 ára og yngri

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Kári Kristvinsson, 75 punktar

2.sæti Tristan Freyr Traustason, 58 punktar

2×18 holur á Garðavelli, gulir teigar drengir 15-16 ára

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Björn Viktor Viktorsson, 78 punktar

2.sæti Ingimar Elfar Ágústsson, 67 punktar

3.sæti Bjarki Brynjarsson, 63 punktar

Nándarmælingar á lokadegi í meistaramóti yngri kylfinga

8.hola Hjörtur Hrafnsson

Nándarmælingar á lokadegi í meistaramóti eldri kylfinga

3.hola konur, Ella María Gunnarsdóttir 5.61m

3.hola karlar, Jón Ármann Einarsson 1.66m

8.hola konur, Kristjana Jónsdóttir 1.01m

8.hola karlar, Bjarni Þór Bjarnason 2.36 m

14.hola konur, Eva Jódís Pétursdóttir 6.53m

14.hola karlar, Hjálmur Dór Hjálmsson 2.11 m

18.hola konur, Elísabet Sæmundsdóttir 3.75m

18.hola karlar, Kári Kristvinsson 2.09m

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku í meistaramóti GL 2019.