Fréttir

Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba.  Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi: Hilmar Veigar Ágústsson Bragi Friðrik Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Sigurður...

read more
Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 13. júlí á Garðavelli.   Þátttaka var mjög góð en keppendur voru 145 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.  Vallaraðstæður voru mjög góðar meðan á mótinu stóð og veðrið lék við kylfinga.  Helstu úrslit...

read more
Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar fyrir föstudaginn 12.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingar beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig. Eftirfarandi kylfingar leiða sinn flokk eftir tvö...

read more
Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður en 174 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59...

read more
Einar Jónsson fór holu í höggi

Einar Jónsson fór holu í höggi

Einar Jónsson fór holu í höggi á 3.holu Garðavallar þriðjudaginn 2.júlí. Einar var að spila ásamt öðrum hjónum þeim Jóni Svavarssyni og Pálínu Alfreðsdóttur og spiluðu þau öll af rauðum teigum. Holan var staðsett lengst til vinstri aftast á flötinni og var því ekki í...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728