Fréttir

Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór Sigurðsson fór holu í höggi á 8.holu Garðavallar þriðjudaginn 6.ágúst. Jóhann Þór var að spila ásamt félaga sínum Reyni Sigurbjörnssyni og var holan staðsett til hægri á miðri flöt og notaði Jóhann 7 járn til verksins. Golfklúbburinn Leynir óskar Jóhanni...

read more
Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG. ...

read more
Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...

read more
Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Íslandsmót golfklúbba – sveitir Leynis

Þessa vikuna og um næstu helgi spila sveitir Leynis í Íslandsmóti golfklúbba.  Sveit 12 ára og yngri spilar á höfuðborgarsvæðinu á völlum GKG, GK og GR og er sveitin skipuð eftirfarandi: Hilmar Veigar Ágústsson Bragi Friðrik Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Sigurður...

read more
Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 13. júlí á Garðavelli.   Þátttaka var mjög góð en keppendur voru 145 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.  Vallaraðstæður voru mjög góðar meðan á mótinu stóð og veðrið lék við kylfinga.  Helstu úrslit...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.