Fréttir

Styrktarþálfun fyrir kylfinga

Styrktarþálfun fyrir kylfinga

Styrktarþjálfun fyrir kylfinga Styrktarþjálfun fyrir alla kylfinga sem vilja bæta líkamlega þáttinn í golfi. Markmiðnámskeiðsins er að auka styrk, kraft, hreyfanleika og jafnvægi sem nýtist á golfvellinum. Námskeiðið fer fram í gervigrassalnum (sal 2) á Jaðarsbökkum...

read more
Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli sunnudaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Hlýtt var í veðri en vindurinn lét kylfinga finna fyrir sér framan af degi.  40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit:...

read more
Miðvikudagsmótaröðin – úrslitakeppni 25.september

Miðvikudagsmótaröðin – úrslitakeppni 25.september

Nú liggur ljóst fyrirhverjir komast í úrslitamótið á Miðvikudagsmótaröðinni sem hefur verið spiluðs.l. 4 vikur.Á meðfylgjandi lista hér neðar sést einnig hverjir komast næstir inn ef til forfalla kemur hjá þeim sem hafa tryggt sér keppnisrétt. Úrslitamótið verður...

read more
Garðavöllur í góðu standi eftir miklar rigningar

Garðavöllur í góðu standi eftir miklar rigningar

Garðavöllur er í góðu standi eftir miklar rigningar síðastliðna daga.  Flatir og brautir líta vel út og eru nokkrar sandgryfjur með vatni í.  Vallarstarfsmenn slógu flatir í dag laugardag 21.september en ófært hefur verið með vélar á vellinum undanfarna daga vegna...

read more
Miðvikudagsmót nr. 4 fært til þriðjudags 17.september

Miðvikudagsmót nr. 4 fært til þriðjudags 17.september

Vegna leiðinda veðurspá fyrir miðvikudaginn 18.september hefur mótanefnd GL ákveðið að færa miðvikudagsmót nr. 4 yfir á þriðjudaginn 17.september.  Félagsmenn sem voru búnir að skrá sig í mótið eru vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju í mótið með nýrri...

read more
Vatnsmótinu FRESTAÐ

Vatnsmótinu FRESTAÐ

Vatnsmótinu hefur verið FRESTAÐ vegna leiðinda veðurspá fyrir laugardaginn 14.september.  Ný dagsetning á mótinu verður send út síðar til félagsmanna.

read more
Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu í gær laugardaginn 7.september.  Ekki eru neinir pollar á vellinum eftir þetta mikla vatnsveður sem gekk yfir suð vestur horn landsins og því hvetjum við alla kylfinga til að nýta sér góðar vallaraðstæður meðan veður leyfa...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.